Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar

Ábyrgð á veði: Við hvaða dagsetningu er miðað?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lánsveð sem viðkomandi er í ábyrgð fyrir, standi einungis fyrir þeirri upphæð sem áætluð var á láninu þegar það var tekið árið 2007. Í svari...

Má krefjast frumrits húsnæðisláns í innheimtu?

Lántakandi getur óskað eftir því að fá að sjá frumrit af láni hjá banka, óháð því hvort tiltekið lán er í innheimtu eða ekki. Ef um veðskuldabréf er að ræða, hefur því verið...

Hvenær verða gjafir til barna skattskyldar?

Almenna reglan er að gjafir til barna teljist skattskyldar, en undanskildar eru þó gjafir sem teljast ,,tækifærisgjafir,” segir í svari RSK við fyrirspurn frá lesanda. Engar...

Smálánafyrirtækin svara ekki: Hvað er til ráða?

Þegar smálán er komið á það stig að farið er fram á gjaldþrot, en enginn leið er til að hafa samband við kröfuhafa, hvað getur skuldari þá gert til að reyna að semja? Um þetta er...

Hversu lengi mega innheimtufyrirtæki rukka í kröfuvakt?

Það er í rauninni engin algild regla um hversu lengi innheimtufyrirtæki geta verið með mál hjá sér í innheimtu kröfuvaktar. Í raun fer það eftir vilja innheimtufyrirtækisins og...

Hvað er kröfuvakt?

Spyr.is leitaði til innheimtufyrirtækisins Inkasso, til að fá svar við fyrirspurn lesanda um kröfuvakt. Spurt er um hvað sé kröfuvakt og hvað megi ekki gera þegar fjármálin eru...

Hvers vegna er rukkað fyrir rafræna seðla í heimabanka?

Lesandi velti því fyrir sér hvers vegna verið væri að rukka fyrir greiðslu, sambærilegt og útskriftargjald, ef greitt er í heimabanka. Í svari Hrannars Más Gunnarssonar, lögfræðings...

Tekjur eftir að við hættum að vinna: Spurt og svarað

Nokkuð hefur verið um að fólk hafi spurt um greiðslur frá Tryggingarstofnun og fleira, eftir að fólk er komið á eftirlaunaaldurinn. Í þættinum Ég bara spyr sem sýndur var á...

Styrkir og sjóðir vegna náms sem LÍN lánar ekki fyrir

Flestir sem leita til Rannsóknarmiðstöðvar Íslands (Rannís) til að athuga með styrki eða lán til sjóðs, eru að fara í tungumálanám sem ekki eru lánshæf samkvæmt LÍN. Í slíkum...

Ríkið þvingar fólk í bankaviðskipti: Ólöglegt en gert

Lesandi sendi inn erindi fyrir nokkru og sagðist hafa tekið þá ákvörðun að hætta í viðskiptum við banka. Það hafi hins vegar reynst ógjörningur, því bæði ríki og sveitarfélög stuðla...

Íslendingar geta verið í viðskiptum við erlenda banka

Gjaldeyrishöftin banna í rauninni ekki Íslendingum að vera í viðskiptum við erlenda banka, en hamla hins vegar færslur á fjármagni á milli landa. Ef höftin væru ekki til staðar, fer...

ÍLS hefur beitt sér fyrir niðurfellingu uppgreiðslugjalda

Íbúðalánasjóður (ÍLS) hefur beitt sér fyrir því að uppgreiðslugjald húsnæðislána falli niður, en bendir þó á að málið sé flóknara en svo að aðeins sé hægt að fella niður gjaldið, án...

Forsetaembættið kostar um 230 milljónir króna á ári

Í aðdraganda forsetakosnina, veltir fólk fyrir sér ýmsu er varðar embættið, þar á meðal kostnaðarliði. Samkvæmt þeim fjárheimildum sem forseti Íslands hafði árið 2014, má ætla að...

Er krónan besti gjaldmiðill í heimi? Stjórnmálaflokkarnir svara

Á dögunum birtist grein á Eyjunni sem vakti mikla athygli. Fyrirsögnin var ,,Sigmundur Davíð: Erum með sterkasta og stöðugasta gjaldmiðil í heimi” og sitt sýndist hverjum um ummæli...

Mannréttindaskrifstofa fær rúmar 20 milljónir árlega úr ríkissjóði

Í svari frá Margrétar Steinarsdóttur, framkvæmdarstjóra Mannréttindaskrifstofu Íslands kemur fram að Mannréttindastofan er með samning við innanríkisráðuneytið um árlegt framlag til...

Hvað er ,,SMART" markmið fyrir fjármál heimilisins?

Breki Karlsson, forstöðumaður Stofnunar um fjármálalæsi, sagði að jafn skringilegt og það væri, þá er staðreyndin sú að á sama tíma og allir hafa áhuga á hvað þeir fá í laun, þá séu...

Lækkuðu matarinnkaupin um 25%

Breki Karlsson, forstöðumaður Stofnunar um fjármálalæsi, segir að þau hjónin hafi náð að lækka matarinnkaup um 25%, án viðamikilla breytinga. Það gerðu þau eftir að hafa rýnt í...

Hver fær stýrivextina? Sjá svar frá Seðlabankanum

Oftast er talað um stýrivexti sem vexti í viðskiptum Seðlabankans við lánastofnanir, sem hafa mest áhrif á aðra vexti í hagkerfinu og virka því best þegar ákvarðanir um...

A Faktoring býður uppá reikningakaup án endurkröfu

A Faktoring er fyrsta íslenska fyrirtækið sem býður uppá reikningakaup án endurkröfu. Lesandi sendi inn fyrirspurn og vildi vita hvort þeir myndu taka tryggingar eins og bankarnir...

Smálánafyrirtækin hafa heimild til að tæma bankareikninga

Í haust barst Spyr.is fyrirspurn frá lesanda, sem spurði hvort smálánafyrirtækjum væri heimilt að tæma bankareikning hjá einstaklingi, vegna skuldar frá árinu 2012. Málið var tekið...

Hver er munurinn á hlutafélagi og eignahlutafélagi?

Lesandi velti fyrir sér hvers vegna flest íslensk fyrirtæki eru ehf fyrirtæki, þ.e. einkahlutafélög, en ekki hf fyrirtæki, eða hlutafélög. Mjög líklega er skýringin á þessu sá...

Aurar úreltir en bensínverð reiknað í aurum: Hvers vegna?

Árið 2002 voru aurar innkallaðir af Seðlabanka Íslands og rúmu ári síðar, tók í gildi sú regla að enginn þarf að greiða í aurum. Samt sem áður, er bensínverð reiknað í aurum og er í...

Íslandsbanki: Hækkun vaxta í takt við hækkanir á mörkuðum

Vextir á óverðtryggðum lánum voru hækkaðir fyrir stuttu og sendi lesandi inn fyrirspurn til Spyr.is um hvers vegna bankarnir hefðu hækkað vextina. Edda Hermannsdóttir,...

Heimildir stjórnarformanna til fjárútláts fyrir félög: KPMG svarar

Ekki er gert ráð fyrir því í hlutafélagalöggjöf að stjórnarformaður einn taki ákvörðun sem heyrir undir stjórn. Heimild um ákvarðanir koma þó oftast fram í samþykktum félagsins en...

19.201 kennitölur skráðar fyrir hlutabréfaeign í Kauphöll Íslands

Tæplega tuttuguþúsund kennitölur eru skráðar með hlutabréfaeign í Kauphöll Íslands, en í svari Kauphallarinnar við fyrirspurn frá lesanda kemur fram að einhverjar þessara kennitalna...

90% íslenskra fyrirtækja: Lítill sem enginn hagnaður

Í flestum tilfellum, segja fjölmiðlar aðeins frá hagnaði og rekstrarafkomu stærri fyrirtækja eða banka. Þetta þýðir að upplýsingar til almennings um stöðu íslenskra fyrirtækja...

Allt að 160% mismunur á meðaltalslaunum starfsstétta

Nú þegar kjaradeilur og umræður um verkföll standa sem hæst, er erfitt að átta sig á því um hvað verið er að ræða í launabaráttunni. Telja sumir kröfur einstakra stétta ekki eiga...

Íslenska krónan hefur rýrnað um 99,95%

Frá því árið 1920, þegar íslenska krónan var á pari við dönsku krónuna, hefur íslenska krónan rýrnað um 99,95% af verðgildi sínu. Þetta kemur fram í svari Ara Skúlasonar,...

Arion og Meniga tryggja rekstur Stofnunar um fjármálalæsi

Í svari frá Stofnun um fjármálalæsi segir að reksturinn hafi frá upphafi verið rekinn með sjálfsaflarfé, en væri ekki mögulegur nema fyrir tilstilli stærstu styrktaraðila...

Tekjuskerðing við útgreiðslu séreignarsparnaðar lífeyrissjóða

Útgreiðslur úr skyldulífeyrissparnaði skerða ekki lengur grunnlífeyri ellilífeyris/örorkulífeyris. Þær skerða hins vegar framfærsluuppbót og má þar nefna tekjutryggingu,...

Sjá fleiri