Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar

Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir sem hafa framleitt efnið og við þá þarf að semja um sýningarétt. Það...

Hvers vegna þarf kistu í líkbrennslu?

Í þættinum Ég bara spyr á Hringbraut, voru helstu spurningar lesenda um jarðafarir og bálfarir teknar fyrir. Gestir voru Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri Kirkjuagarðanna og Frímann...

Réttindi barna: Ýmsar spurningar og svör

Í þættinum Ég bara spyr sem sýndur var á Hringbraut, var rætt við Steinunni Bergmann, félagsráðgjafa hjá Barnaverndarstofu, um ýmislegt er varðar réttindi barna og þau mörk sem...

Um tekjur og kostnað Hallgrímskirkju

Enginn aðgangseyrir er í Hallgrímskirkju en gestir sem vilja fara upp í turn, greiða sérstakt lyftugjald. Tekjur af lyftugjaldi fyrir árið 2015 námu 161,9 milljónir króna. Aðrar...

Ný svör birtast á mánudögum

Frá og með 15.ágúst 2016, munu ný svör á Spyr.is birtast á mánudögum. Þetta fyrirkomulag mun haldast framyfir næstu áramót, þegar ný vefsíða verður kynnt til sögunnar. Hún verður...

Einelti í fjölskyldum: Spurt og svarað

Einelti í fjölskyldum er mögulega algengara en fólk grunar og á upptök sín oftast að rekja til þróunar í æsku. Leiðtogi eineltis getur verið foreldri eða systkini. Fólk sem hefur...

Misnotuð 9 ára: Frásögn og svör

Spyr.is hefur frá upphafi látið sig misnotkun á börnum varða og svarað fjöldan öllum af spurningum um þetta málefni. Í þættinum Ég bara spyr, voru helstu spurningar teknar fyrir en...

Hvenær fer Spyr.is í sumarfrí?

Nú er runninn upp sá tími ársins sem Spyr.is kallar ,,out of office” tímabilið. Það eru vikurnar í júlí og byrjun ágúst þar sem svarendur fara í frí og lítið sem ekkert gengur að fá...

15 ára í kynleiðréttingu: Spurt og svarað

Að vera 15 ára í kynleiðréttingu er stórt skref og um það var rætt í þættinum Ég bara spyr sem sýndur var á Hringbraut. Þar rakti Lára Didriksen sína sögu en hún kom út sem...

Allt um hárlús: Einkenni, orsök og góð ráð

Það eru ekki bara foreldrar barna í skóla sem þurfa að hafa áhyggjur af hárlús, því lús getur einnig borist á milli fullorðins fólks, til dæmis á vinnustöðum. Í þættinum Ég bara...

Um danskan ríkisborgararétt Íslendinga fyrir 1944

Samkvæmt dönsk-íslensku sambandslögunum frá árinu 1918, höfðu Danir og Íslendingar jafnan ríkisborgararétt, í hvoru landinu fyrir sig. Þetta þýðir að danskir ríkisborgarar höfðu...

Spurt og svarað um andleg mál

Draumráðningar eru mjög vinsælar á Spyr.is og í einum þættinum af Ég bara spyr á Hringbraut, var gestur þáttarins Hrönn Friðriksdóttir spámiðill. Hún sér um að ráða drauma fyrir...

Góð ráð til að ná vondri lykt úr fataskápum

Leiðbeiningarstöð heimilanna segist oft fá fyrirspurn um, hvernig hægt er að ná vondri lykt úr fataskápum. Gott er að setja matarsóda inn í skápinn en varanlegt ráð væri að lakka...

Spurt og svarað um myglusvepp

Algengar spurningar frá lesendum eru um myglusvepp. Þátturinn Ég bara spyr, sem sýndur var á Hringbraut, tók helstu spurningar fyrir. Þar segir Harpa Karen sögu sína, en hún þurfti...

Á að leyfa áfengisauglýsingar í fjölmiðlum?

Síðustu árin hefur oft verið um það deilt, hvort leyfa eigi áfengisauglýsingar í fjölmiðlum. Um þetta hafa lesendur spurt, enda telja margir að áfengisauglýsingar birtist nú þegar,...

Tímaritið Skírnir 1827-1945 ekki birt?

Stefnt er að skanna því að skanna inn hefti allt að tíu ára gömlum af tímaritinu Skírnir, en eins og staðan er í dag, sjást tímaritin aðeins aftur til ársins 1945 á vefsíðunni...

Spurt og svarað um tæknifrjóvganir

Silja Hlín Guðbjörnsdóttir er ein þeirra sem hefur oftar en einu sinni og oftar en tvisvar reynt að eignast barn með tæknifrjóvgun. Hún segir ferilinn langan og strangan og geta...

Spurt og svarað um bálfarir og jarðafarir

Það er að ýmsu að huga þegar kemur að því að kveðja ástvin og í þættinum Ég bara spyr sem sýndur var á Hringbraut, voru spurningar lesenda Spyr.is um þessi mál teknar fyrir. Má þar...

Spurt og svarað um kynferðisbrot gegn börnum

Það getur verið snúið fyrir foreldra að vita hvernig réttast er að fræða börnin sín um kynferðislegt ofbeldi. Á til dæmis að nefna við börn, hverjir gætu verið gerendur? Eða hvernig...

Getur veggjalús komist á milli íbúða í fjölbýli?

Jóhannes Þór Ólafsson hjá Meindýravörnum Suðurlands, segir mjög ólíklegt að veggjalús komist á milli íbúða í fjölbýli. Það er vegna þess að hún hefur ekki áhuga á að fara langt frá...

Hvers vegna leyfir Spyr.is ekki leiðréttingar á svörum?

Í raun er ekkert sem bannar leiðréttingar á svörum á Spyr.is, en Spyr.is breytir hins vegar aldrei svörum sem eru birt á Spyr.is. Þau eru birt eins og þau sendast skriflega af...

Augnheilsa: Það kemst enginn undan ,,ellifjarsýni”

Það kemst enginn undan ellifjarsýninni, en hún fer að gera vart við sig þegar fólk nálgast fimmtugt og telst því óhjákvæmilegur fylgifiskur aldursins. Hins vegar hefur tækninni...

Ekki algengt að börn í varanlegu fóstri séu ættleidd

Það er ekki algengt að börn sem eru í varanlegu fóstri á Íslandi, séu ættleidd. Þetta kom fram í þættinum Ég bara spyr sem sýndur var á Hringbraut en þar voru teknar fyrir helstu...

Spurt og svarað um fósturbörn og fósturforeldra

Um 320-340 börn eru í fóstri árlega, segir í áðurbirtu svari Barnaverndarstofu til Spyr.is og í kjölfarið voru fleiri spurningar teknar fyrir í þættinum Ég bara spyr á Hringbraut....

,,Free the Nipple": Eru brjóst hættulegri en byssur?

Á erlendu vefsíðunni mic.com, er grein þar sem listuð eru upp 17 lönd sem bregðast harðari við ef konur eru berbrjósta á almannafæri, miðað við byssueign. Fyrirsögn greinarinnar er...

Hver er ástæða þess að það lekur mikið úr augunum?

Spyr.is er nú í samstarfi við Sjónlag til að svara fyrirspurnum um augnheilsu og var farið yfir nokkrar algengar spurningar frá lesendum í þættinum Ég bara spyr, sem sýndur var á...

Er skaðlegt að hafa ljósleiðarabox í svefnherbergi?

Síðustu árin hefur nokkuð verið um það deilt, hvort hætta stafi af þráðlausum samskiptabúnaði, til dæmis hvort það sé hætta á krabbameinum eða öðrum langvinnum sjúkdómum. Þannig...

Hvað þýðir það þegar þjóð lýsir yfir ,,þjóðarsorg”?

Þegar hörmungar dynja yfir, er algengt að við sjáum í fréttum að þjóðarsorg er lýst í kjölfar atburða. Dæmi um þetta er í kjölfar hryðjuverkanna í Brussel, í París eða þegar stór...

Hvaða úrræði er fórnarlömbum mansals boðið?

Þolendur mansals eiga rétt á aðstoð í sinni heimabyggð. Svarið við þeirri spurningu um hvaða úrræði þolendum er boðið uppá, þarf því að fá hjá hverju sveitarfélagi fyrir sig....

Aðstandendur leita aðstoðar vegna spilafíknar

Langflestir meðlimir í Gam-Anon samtökunum (GA), eru aðstandendur spilafíkla. Þar af er meirihluti meðlima eiginkonur, því langflestir spilafíklar eru karlmenn. Þetta kemur fram á...

Veggjakrot á spennistöðvum hreinsað allt árið

  Lesandi velti því fyrir sér hver sæi um að hreinsa veggjakrot á spennistöðvum í Reykjavík og hvort veggjakrotið væri látið safnast upp yfir veturinn og aðeins hreinsað yfir...

Sjá fleiri