Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar

Ný lög: Munu sömu reglur gilda fyrir herbergi og íbúðir til útleigu?

Spyr.is hefur þegar birt nokkur svör varðandi ný lög um heimagistingu sem taka gildi þann 1.janúar 2017. Í þetta sinn er spurt hvort sömu reglur gildi um herbergi og íbúðir til...

Ný lög um heimagistingu: Spurt & svarað

Samkvæmt lögum um heimagistingu sem taka gildi 1.janúar 2017, má hver sem er leigja út íbúð í heimagistingu í samtals 90 daga á ári, án þess að fá rekstrarleyfi. Þak er á tekjum en...

Reglur um rekjanleika kjöts ekki háð EES

Lesandi spyr hér hvort Ísland geti sett sér reglur um merkingar/rekjanleika innflutts kjöts, án þess að bíða eftir öðrum EES ríkjum. Í svari Atvinnuvega- og nýsköpunaráðuneytisins...

Hvers vegna eru blýantar notaðir á kjörstöðum?

Lesandi velti því fyrir sér hvers vegna blýantar með strokleðrum væru notaðir þegar kosið er, en ekki pennar þannig að ekki væri hægt að stroka út. Skýringuna á þessu má finna í...

Hvað getur þú gert ef þú telur hið opinbera brjóta á rétti þínum?

Samkvæmt lögum, ber að fullnusta refsingu þegar eftir að dómur berst, en þetta er langt frá því að vera veruleikinn á Íslandi og hefur verið svo um nokkra hríð. Hér veltir lesandi...

Ráðherrabílstjórar með 700-800 þús kr mánaðarlaun

Samtals greiða ráðuneytin ríflega 90 milljónir króna á ári í laun og launatengd gjöld, fyrir bílstjóra ráðherra. Þetta þýðir að bílstjórar ráðherra eru að meðaltali með um 700-800...

Heildarkostnaður banaslysa: 659 milljónir króna á hvert slys

Vorið 2014, voru gefin út skýrsla um kostnað umferðaslysa, eftir Harald Sigþórsson og Vilhjálm Hilmarsson. Í þeirri skýrslu eru skoðaðar mismunandi aðferðir til að meta kostnað...

Hvað kostar að reka Alþingi og ríkisstjórn?

Í svari skrifstofustjóra Alþingis við spurningu um rekstrarkostnað þingsins og hækkun þess tímabilið 2004 til 2014, er vísað í ársreikninga ríkisins sem finna má á heimasíðu...

Margir aðilar vinna að fjölgun salerna fyrir ferðamenn

Í svari Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, segir að margir aðilar hafi verið kallaðir til þeirrar vinnu sem nú stendur yfir, varðandi það hvernig og hvar eigi að fjölga...

Uppreist æru hreinsar ekki sakarvottorð

Í kjölfar frétta um að fyrrum lögmaður, Atli Helgason, sem dæmdur var í sextán ára fangelsi fyrir manndráp, hafi fengið uppreist æru, sendi lesandi inn fyrirspurn og spurði: Hvernig...

Engar umræður um líknardráp á Alþingi

Í nýlegri könnun kom fram að mikill meirihluti Íslendinga er hlynntur líknardrápi. Alþingi hefur þó ekki tekið upp neina umræðu um þessi mál. Víða erlendis, hafa líknardráp verið...

31 framhaldsskóli á Íslandi

Tæplega 30 þúsund nemendur eru í framhaldsskóla, en nýjustu tölur um fjölda nemenda er frá árinu 2013. Þá voru 27.791 nemendur skráðir í framhaldsskóla en það er Hagstofan sem...

Verkefnisstjórn skipuð vegna fasts búsetuforms barna

Lesandi sendi fyrirspurn og vildi fá að vita hvernig staðan væri eftir fund sem innanríkisráðuneytið hélt 12. nóvember á síðasta ári um jafnt búsetuform barna. Í svari Jóhannesar...

Hvernig eru skattþrepin í dag?

1. janúar 2013 tóku ný skattþrep gildi þar sem skattþrepunum var skipt í þrennt eftir tekjum á mánuði (sjá töflu fyrir neðan) og nýjar staðgreiðsluprósentur tóku gildi. Nú um...

Hvers vegna er ekki búið að lögleiða MMA íþróttina á Íslandi?

Í framhaldi af bardaga Gunnars Nelson um helgina og umræðum sem urðu í kjölfarið á honum, barst okkur fyrirspurn um, af hverju ekki sé búið að lögleiða MMA íþróttina hér á landi....

Ráðuneytið ekki með upplýsingar um flutning hergagna eða vopna

Lesandi velti því fyrir sér hvort einhver íslensk flug- eða skipafélög væru með samninga um flutning á hergögnum, vopnum eða stríðsbúnaði. Spyr.is sendi fyrirspurnina til...

Fjármálaráðherra hyggst ekki fella tolla af dömubindum og túrtöppum

Róbert Marshall þingmaður Bjartrar framtíðar lagði nýverið fram frumvarp, ásamt öðrum þingmönnum, þar sem lagt er til að skattur á dömubindum og túrtöppum verði lækkaður....

Hvað þýða ,,rammaáætlanir" og ,,rammasamningar"?

Oft höfum við heyrt talað um rammasamninga og rammaáætlanir í fréttum og fjölmiðlum, en vitum ekki endilega hvað þetta þýðir. Helgi Bernódusson svaraði fyrir hönd skrifstofu...

Erlendir fasteignakaupendur: Þurfa leyfi frá Innanríkisráðuneytinu

Erlendir ríkisborgarar sem eiga ekki lögheimili á Íslandi, þurfa að sækja um leyfi hjá Innanríkisráðuneytinu til að kaupa fasteign á Íslandi. Samkvæmt lögum, þurfa erlendir...

Eru íslenskar konur í hundapelsum án þess að vita af því?

Lesandi sendi inn fyrirspurn varðandi innflutningi á loðfeldum og vildi vita hvernig eftirliti með því væri háttað. Hann segir jafnframt að erlendis séu rannsóknir að sýna að feldir...

Forseti Íslands þarf alltaf að skrifa undir lög svo þau taki gildi

Forseti Íslands þarf alltaf að skrifa undir lög þannig að þau taki gildi.  Skiptir þá engu hvort verið er að tala um ný lög, lagabreytingu á eldri lögum, ný lög í kjölfar þess að...

Hvað er verksmiðjubú? Sjá svar frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu

Lesandi sendi inn fyrirspurn í kjölfar ummæla Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, um að ,,Það væru engar verksmiðjur á Íslandi" og vildi fá að vita...

Ein réttarbeiðni send til Bandaríkjanna sem af er árinu 2015

Þrjár réttarbeiðnir voru sendar til Bandaríkjanna árið 2014 og ein það sem af er árinu 2015.  Réttarbeiðnirnar snúa að rannsókn sakamála og því ekki hægt að fjalla nánar um þær....

Lögreglumenn ekki í sömu stöðu að semja um kjarabætur

Lögreglumenn standa nú í viðræðum samn­inga­nefnd rík­is­ins og skora á þá að semja við lögreglumenn í landinu, í samræmi við niðurstöðu gerðardóms í málum BHM félaga og Félags...

Hvers vegna er Fjölmenningarsetrið á Ísafirði?

Fjölmenningasetur er staðsett á Ísafirði og kom frumkvæðið af stofnuninni frá Vestfirðingum sjálfum. Þingmenn Vestfirðinga fylgdu því eftir og lögðu fram frumvarp á þingi árið 2000...

Árið 2011 hækkuðu bætur í kjölfar kjarasamninga

Árið 2011, hækkuðu bætur frá Tryggingastofnun í kjölfar kjarasamninga, en almennt er fjárhæð bóta ákveðin í fjárlögum. Viðmiðun bótanna byggir þá á sömu forsendum og fjárlög um...

Tollfríðindi frá Kína: Gildir ekki um Taívan en gildir um Hong Kong

Íslendingar versla í auknum mæli frá Kína og um það hefur verið rætt hér á Spyr.is. Netverslun er orðin mjög mikil og nýtir fólk sér þann fríverslunarsamning sem Ísland hefur gert...

Reglur um plöntuinnflutning tengjast ekki ESB

Lesandi velti því fyrir sér hvort leyfilegt væri að flytja inn plöntur frá ESB og hvort af innfluttum plöntum þyrfti að greiða tolla. Atvinnuvegaráðuneytið segir innfluttar plöntur...

Lesandi spyr: ,,Hvað felst í gjafsókn og hverjir geta sótt um að fá hana?"

Gjafsókn er veitt einstaklingum en ekki lögaðilum og skuldbindur ríkið til að greiða málskostnað fyrir viðkomandi.  Lögmenn geta veitt upplýsingar um gjafsóknir en hér má sjá...

Um samráðshóp stjórnvalda vegna TTIP (fríverslunarsamningur ESB og Bandaríkjanna)

Í áðurbirtu svari á Spyr.is, sagði í svari Utanríkisráðuneytisins að íslensk stjórnvöld muni á næstu mánuðum vinna greiningu á því, hvaða áhrif fríverslunarsamningurinn TTIP á milli...

Sjá fleiri