Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar

Ættum við að fara í gjaldþrot? Fyrningafrestur 2 ár

Endurbirt reglulega vegna fjölda fyrirspurna: Alþingi setti bráðabirgðarlög árið 2010, þar sem fyrningafrestur gjaldþrota styttist úr fjórum árum í tvö ár. Þessi lög munu gilda,...

Fyrningafrestur veðláns er 10 ár

Hér spyr lesandi um, hver fyrningafrestur er á veðláni sem glatað hefur verðtryggingu sinni. Helga Reynisdóttir, lögfræðingur hjá AM Praxis, vísar í lög um fyrningu kröfuréttar, sem...

,,Erfast smálánaskuldir til foreldra minna ef ég frem sjálfsvíg?"

Vanskil vegna smálánaskulda liggja þungt á mörgum og hefur Spyr.is fengið ótal erindi frá fólki, sem segist ekki ná endum saman, vegna innheimtukostnaðar og vanskila við...

652 kærur bárust vegna leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána árið 2015

Árið 2014 bárust 43 kærur til Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána, en 652 kærur bárust árið 2015. Fjármála- og efnahagsráðherra skipaði úrskurðanefndina...

Hversu lengi mega bankar geyma persónuupplýsingar?

Bankar þurfa að fullnægja ákveðnum skilyrðum í lögum til að mega geyma persónuupplýsingar, s.s. skuldir vanskil og greiðslusögu einstaklings. Vinnsla persónuupplýsinga er heimil ef...

Leiðbeiningar um vaxtaútreikninga erlendra mynta (Euro, CHF)

Samkvæmt núgildandi vaxtalögum, er meginreglan sú að vextir séu frjálsir. Þetta þýðir að viðsemjendur í lánsviðskiptum geta samið um hvaða vexti sem er en síðast þegar dráttarvextir...

Hvetur almenning til að fjölmenna í Hæstarétti í fyrramálið

Vilhjálmur Bjarnason, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, hvetur alla til að fjölmenna í Hæstarétt klukkan 9 á föstudagsmorgunn, því þá mun Hæstiréttur taka fyrir mál samtakanna um...

Ekki tilteknar aðrar innborganir á lán en reglulegir gjalddagar

Þeir sem greiða inná lán með séreignasparnaði, sjá ekki á greiðsluseðli að það sé greitt inn á lánið, því ekki eru tilteknar aðrar innborganir á lán en reglulegir gjalddagar. Þetta...

Skuld hverfur úr netbanka þegar hún fer í lögfræðiinnheimtu

Enn sem komið er virkar það þannig að þegar kröfur fara í lögfræðiinnheimtu, hverfa þær úr netbanka einstaklingsins. Ástæðan fyrir því er að þegar krafan er komin í...

Af hverju eru vextir hærri hér en í öðrum löndum?

Lesandi sendi fyrirspurn um hvers vegna vextir hér á landi væru svona háir og af hverju þeir væru ekki eins og á Norðurlöndum. Í svari frá Seðlabanka Íslands, er bent...

Eru eigendur smálánafyrirtækjanna í felum? ,,Ég bara spyr" á Hringbraut

Eigendur smálánafyrirtækjanna virðast leggja mikið á sig til að eignarhald þeirra sé óljóst. Þetta er meðal þess sem kom fram í þættinum ,,Ég bara spyr" sem sýndur var á...

Margir vilja stöðva smálánafyrirtækin – ,,Ég bara spyr" á Hringbraut

Í þættinum ,,Ég bara spyr" sem sýndur var á Hringbraut á þriðjudagskvöldum, var haldið áfram með umræðu um smálánafyrirtækin. Þar sögðu þingmennirnir Bjarkey Gunnarsdóttir Vinstri...

Mega smálánafyrirtækin tæma bankareikninginn?

Í þættinum Ég bara spyr, sem sýndur verður á Hringbraut á þriðjudagskvöld, segir Bryndís Þóra Jónsdóttir, frá smálánaskuldum dóttur sinnar, en hún fór að taka smálán árið 2012, þá...

Lögfræðistofa Reykjavíkur: tvö mál í gangi er varða ,,lögmæt gengislán"

Lesandi var með fyrirspurn sem hann beindi til Þórðar Heimis Sveinssonar, lögfræðings hjá Lögfræðistofu Reykjavíkur. Fyrirspurnin var um hvort málaferli væru í gangi gegn...

Er hægt að ganga á eignir annars hjóna vegna skulda maka?

 Í þessari fyrirspurn, spyr kona hvort hægt sé að sækja á hennar eignir, ef félag sem eiginmaður hennar á hlut í, lendir í fjárhagserfiðleikum. Konan segist vera skráður 100%...

Skuldahlutfall heimila hækkar í nágrannaríkjum

Í svari sem Spyr.is birti fyrir skömmu, kom fram að samkvæmt upplýsingum Seðlabankans, fara skuldir heimila á Norðurlöndunum hækkandi. Skýringin er meðal annars ný tegund lána, þar...

Nefnd á vegum fjármálaráðuneytis vinnur að frumvarpi um fasteignalán

Fjármálaráðuneytið hefur skipað nefnd sem er að vinna að gerð frumvarps um fasteignalán. Þetta kemur fram í svari frá Samtökum fjármálafyrirtækja (SFF), við spurningu frá lesanda um...

,,Frumrit skuldabréfa er ekki til og skuldari er enn þá rukkaður"

Lesandi velti fyrir sér, hvert lántakandi getur leitað ef lánveitandi getur ekki sýnt fram á frumrit skuldabréfs, sem lántakandi er þó enn rukkaður fyrir. Svarið við þessari...

,,Afborgunarlaus lán" vinsæl í Danmörku og Svíþjóð

Frá aldamótum hefur skuldastaða heimila í Danmörku, Svíþjóð og Noregi aukist jafnt og þétt. Skýringin á því er að hluta til tegund húsnæðislána, sem nú eru orðin um 60-70% allra...

Efta dómur/verðtryggð lán: Búast við dómi Hæstaréttar með haustinu

Eftir ítrekaðar tafir og bið eftir ráðgefandi álitum EFTA-dómstólsins í málum þar sem spurt er um lögmæti verðtryggðra neytendalána, kvað Héraðsdómur Reykjavíkur upp dóm í máli...

Öldrunarheimili geta setið uppi með skuldir íbúa

Í síðustu viku, svaraði forstjóri Hrafnistu í Reykjavík fyrirspurn frá lesanda um biðtíma á dvalarheimili og þann kostnað sem íbúar greiða. Í þegar birtu svari Péturs Magnússonar,...

Foreldrar bera ekki ábyrgð á skuldum ólögráða barna

Lesandi velti því fyrir sér, hvort skuld sem ólögráða barn hefur stofnað til, væri á ábyrgð foreldra. Svo er ekki, því samkvæmt lögum mega ólögráða börn ekki stofna til skulda. Í...

Hver eru einkenni íslenskra lána? Seðlabankinn svarar

Í þessari fyrirspurn spyr lesandi Seðlabankan um einkenni íslenskra lána. Sem dæmi er spurt um samningsákvæði lána, þar sem lántaki greiðir ekki að fullu samningsbundna vexti,...

11.768 fengu lán hjá LÍN 2013-2014, þar af 92 erlendir námsmenn

Heildarfjöldi lánþega hjá LÍN námsárið 2013-2014 voru 11.768 einstaklingar og þar af voru 92 erlendir námsmenn. Þetta kemur fram í svari frá LÍN við fyrirspurn frá lesanda, sem...

Hægt að gera fjárnám, þótt eignarhlutur sé bara 20%

Það er hægt að gera fjárnám hjá einstaklingi sem þó á ekki nema 20% hlutdeild í eign. Þetta kemur fram í svari Málflutningsstofu Reykjavíkur, sem svara fyrirspurnum lesenda sem eru...

Eftirlit með lánum: Neytendastofa vill styrkari valdheimildir

Í svari Fjármálaeftirlitsins (FME) við spurningu lesanda, kemur fram að nýlega svaraði fjármálaráðherra sambærilegri fyrirspurn á Alþingi, en spurt er um hverjir standa að eftirliti...

Úrlausnir fyrir viðskiptavini Lýsingar: Væntanlegar eftir 2-3 mánuði

Í svari frá Lýsingu, kemur fram að stór hluti viðskiptavina, megi búast við því að fá niðurstöður sinna mála um endurútreikninga gengislána, á næstu 2-3 mánuðum. Eru viðskiptavinir...

Greiðslumat ef lánabeiðni hærri en tvær milljónir króna

Miklar breytingar verða á meðhöndlun lánaumsókna frá og með 1.nóvember 2013 því þá taka gildi ný neytendalög sem ætlað er að vernda neytendur betur en áður.  Með nýjum lögum má gera...

FME telur reglur um frumrit skuldabréfa nokkuð skýrar

RÚV fjallaði um rétt lántakenda til að fá frumrit skuldabréfa afhent hjá lánveitendum.  Spyr.is tók þessi mál til skoðunar í ársbyrjun árið 2013.  Í svörum frá Umboðsmanni skuldara...

Svör vegna útreikninga á verðtryggðum lánum

Mikil umræða hefur verið um verðtryggingu lána og barst Spyr fyrirspurn sem beindist að útreikningum slíkra lána.  Spyr leitaði til Yngva Arnar Kristinssonar hagfræðings hjá SFF...

Sjá fleiri