Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar

Óskipt bú: Má gera gjaldþrotaskipti á búinu?

Það skiptir engu hvort einstaklingur sem búið er að gera árangurslaust fjárnám hjá, situr í óskiptu búi eða ekki. Ef kröfubeiðandi óskar eftir gjaldþrotaskiptum eða útburði á...

Í kjölfar gjaldþrots: Eru kröfurnar örugglega fyrndar?

Lovísa Ósk Þrastardóttir, lögfræðingur Embættis umboðsmanns skuldara, segir að skuldari geti leitað til kröfuhafa sinna og fengið upplýsingar um það hjá þeim, hvort kröfurnar séu...

Fyrningatími gjaldþrota hefst við skiptalok

Fyrningatími gjaldþrota eru tvö ár og telst sá tími frá skiptalokum. Þrotamaður ber ábyrgð á skuldum sem ekki fást greiddar við gjaldþrotaskipti, sem þýðir að hafi kröfu verið lýst...

Umboðsmaður skuldara svarar spurningum um gjaldþrot

Nokkuð hefur verið um að lesendur senda inn spurningar um gjaldþrot einstaklinga eða fjárhagserfiðleika. Þessar spurningar voru teknar fyrir í þættinum Ég bara spyr sem sýndur var á...

Gjaldþrot: Loka bankarnir á framtíðarviðskipti við viðkomandi?

Bankarnir geta synjað fólki um að opna debetreikning í útibúi en það á þá helst við ef viðkomandi viðskiptavinur hefur farið í gjaldþrot og bankinn metur viðskiptasöguna sem svo að...

Gjaldþrot getur haft áhrif á bankaviðskipti eftir fyrningafrest

Gjaldþrot er áfram hindrun fyrir bankaviðskiptum hjá tilteknum banka, þótt kröfur lántaka fyrnist á tveimur árum. Þannig hefur fyrningafresturinn ekki áhrif á það að...

Tollstjóri getur krafist 75% launaafdráttar eftir gjaldþrot

Einstaklingur sem varð gjaldþrota fyrir 2 árum, gerði samning hjá Tollstjóra um að tekinn yrði 10.000 kr. af launum hans á mánuði. Hann vildi fá að vita hvort það mætti taka af...

2 ára fyrningafrestur gjaldþrota gildir um eldri gjaldþrot

Tveggja ára fyrningafrestur gjaldþrota var bundinn í lög árið 2010. Lesandi velti fyrir sér, hvort sá tími gildi fyrir einstakling sem varð gjaldþrota árið 2001. Helga Reynisdóttir,...

Vanlíðan getur stöðvað fólk á síðustu metrunum - Hringbraut

Ásta Sigrún Helgadóttir, umboðsmaður skuldara, er gestur þáttarins Ég bara spyr sem sýndur verður á Hringbraut í kvöld. Þar ræðir hún við Rakel Sveinsdóttur um gjaldþrot...

Hvað gerist ef annar aðili í hjónabandi verður gjaldþrota?

Við fáum reglulega fyrirspurnir þar sem lesendur velta því fyrir sér, hvað gerist þegar annar aðili í hjónabandi verður gjaldþrota. Til dæmis veltir fólk því fyrir sér, hvort það sé...

Svör við uppboðsspurningunum

Hjördís Birna Hjartardóttir, lögfræðingur hjá Málflutningsstofu Reykjavíkur, liðsinnti Spyr.is varðandi algengustu spurningar lesenda um uppboð eigna. Hjördís Birna er lögfræðingur...

Algengt að gjaldþrotameðferð taki 6-9 mánuði

Fyrningartími gjaldþrota er í dag tvö ár í stað fjögurra ára áður. Þetta þýðir að kröfur og skráning á vanskilaskrá fyrnist á tveimur árum en ekki fjórum árum. Beiðni um...

Fara kröfur í skilum líka í gjaldþrot? Er hægt að ganga á ábyrgðarmenn?

Lesendur senda oft inn fyrirspurnir þar sem spurt er um, hvaða skuldir fara í þrot þegar einstaklingur er gerður gjaldþrota. Í þessu tilfelli er til dæmis spurt um skuldir sem eru í...

Gjaldþrot: Meðlagsskuldir og skattaskuldir falla niður

Spyr.is fær reglulega fyrirspurnir frá fólki, þar sem spurt er sérstaklega um hvort meðlagsskuldir og skattaskuldir teljist til þeirra krafna sem falla niður að tveimur árum liðnum....

Gjaldþrot: Lögheimili þarf þá að vera skráð á Íslandi

Spurt er, hvort hægt sé að óska eftir gjaldþrotaskiptum á Íslandi, ef viðkomandi er búsettur erlendis. Svo er ekki, segir í svari frá Umboðsmanns skuldara, sem segir að þegar krafa...

Gjaldþrot: ,,Verðum við laus við Íslandsbanka eftir 2 ár?"

Vorið 2013, fékk Spyr.is lögmannsþjónustuna Logos til að svara helstu spurningum lesenda varðandi gjaldþrot eða árangurslaust fjárnám. Á þeim tíma leit út fyrir að 2 ára...

Eignuðust að meðaltali 4,3 uppboðseignir á dag

Samkvæmt nýjum tölum frá Arion banka, Íbúðalánasjóði (ÍLS), Íslandsbanka og Landsbankanum eignuðust þessir aðilar að meðaltali 4,3 uppboðsfasteignir á dag fyrstu 5 árin eftir hrun....

Get ég borgað LÍN áfram, þótt ég verði gjaldþrota? Hvað með skattaskuldir?

Á Íslandi er mun algengara að einstaklingar fari í þrot með árangurslausu fjárnámi en ekki gjaldþroti. Á þessu er mikill munur og þá einna helst sá að við gjaldþrot fyrnast kröfur,...

498 óskað eftir að gjaldþrotakostnaður verði greiddur

Þann 1.febrúar árið 2014, fékk Umboðsmaður skuldara heimild samkvæmt lögum, til að greiða svo kallaðan gjaldþrotakostnað fyrir einstaklinga, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Frá...

Gjaldþrot: Vegna fyrirspurna um námslán og skattaskuldir

Á Íslandi er mun algengara að einstaklingar fari í þrot með árangurslausu fjárnámi en ekki gjaldþroti. Á þessu er mikill munur og þá einna helst sá að við gjaldþrot fyrnast kröfur,...

Almennt gilda sömu reglur um erlenda kröfuhafa

Ef einstaklingur fer í gjaldþrot gilda almennt sömu reglur um erlenda kröfuhafa og innlenda.  Ef erlendi kröfuhafinn lýsir ekki kröfu sinni á hendur þrotabúsins innan...

Hve lengi getur fólk búið í eignum, eftir að ,,hætt" er að greiða af lánum?

Það hafa flestir heyrt sögur af því eftir hrun, að sumir hafi ,,hætt” að borga af lánunum sínum, en samt búið í húsunum í alllangan tíma. Svo segir alla vega Gróa á leiti og flest...

Nokkur svör varðandi uppboð á fasteignum

Spyr.is hefur fjallað ítarlega um uppboð á fasteignum einstaklinga og bendir meðal annars á upplýsingar sem hægt er að lesa sér til um í svargrein Málflutningsstofu Reykjavíkur:...

Gjaldþrot: Fyrningartími krafna og afskráning af vanskilaskrá

Eins og staðan er í dag, fyrnast galdþrot einstaklinga á tveimur árum í stað fjögurra ára. Spyr.is hefur áður fjallað ítarlega um gjaldþrot einstaklinga, en í þetta sinn var leitað...

Fjármálafyrirtækin og Íbúðalánasjóður selt tæplega eittþúsund fasteignir á árinu

Samtals hafa fjármálafyrirtækin, dótturfyrirtæki þeirra, Íbúðalánasjóður og Hilda, sem er á vegum Seðlabankans vegna eigna Dróma, selt 897 fasteignir það sem af er þessu ári.  Af...

Íslenskir lánveitendur geta fengið upplýsingar um gjaldþrot í Noregi

Lánveitendur geta fengið upplýsingar um gjaldþrot í Noregi þar sem slíkar upplýsingar eru opinberar. Lesandi velti þessu fyrir sér, en Spyr.is hefur áður birt upplýsingar um að...

Seðlabankinn: 300 eignir yfirteknar vegna Dróma

Eignarhaldsfélagið Hilda yfirtók innan við 300 íbúðir frá Dróma segir í svari Seðlabanka Íslands, við fyrirspurn Spyr.is um hvort þessar eignir hefðu verið 600 talsins. Ekki kemur...

Landsbankinn á 116 íbúðir sem eru tómar

Spyr.is fylgir eftir upplýsingaöflun um hversu mörg íbúðarhúsnæði standa tóm og eru í eigu banka eða Íbúðalánasjóðs. Landsbankinn átti 116 tómar íbúðir um áramótin, 76 eignir sem...

LSR hefur ekki óskað eftir gjaldþrotaskiptum

Af þeim lífeyrissjóðum sem hafa svarað á Spyr hefur enginn þeirra farið fram á nauðungarsölu íbúða frá hruni.  Hér svarar LSR - Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins en hann eins og...

Að meðaltali þrjár íbúðir yfirteknar á dag

Frá hruni hafa að meðaltali þrjár íbúðir verið yfirteknar af bönkum á dag.  Hér eru upplýsingarnar sem almenningur kallaði eftir og margir eru að vitna í.                          ...

Sjá fleiri