Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar

Sjáðu yfirlit yfir hversu mikið barnið þitt þarf að sofa

Nýfædd börn sofa nokkurn veginn allan sólahringinn. Nauðsynlegur svefn fyrir þau er líka 14-17 klukkustundir. En fyrir börn á leikskólaaldri eða grunnskólaaldri er góður svefn líka...

Er eitthvert þessara erinda frá þínu barni? Ertu alveg viss?

Eflaust gera fáir foreldrar sér grein fyrir því að það er fullt af íslenskum börnum, sem leita til Umboðsmanns barna með alls kyns erindi. Hér að neðan má sjá brot af skrifum sem...

Foreldrar athugið: Efist þið um bólusetningu barna eftir þetta?

Myndbandið sem þið sjáið hér að neðan, hefur vægast sagt verið að vekja athygli á veraldarvefnum síðustu daga. Það birti móðir 4 mánaða gamals drengs í Ástralíu, sem berst við að ná...

,,Ég finn til með þér, því ég þekki þessa tilfinningu”

Ég hef sjálf upplifað þá daga sem fara í endalausar læknaheimsóknir, sprautur, aðgerðir, daga vona og sorga, gleði og tára. Við hjónin óskuðum einskis heitar en að verða foreldrar...

Og augnaráðið sagði: ,,En ég verð að fara mamma..."

Þetta var eitt af þeim augnablikum sem enginn tekur eftir. Krakkarnir í hverfinu voru öll að leggja af stað í skólan og foreldrar til vinnu. Skólinn var frekar nýbyrjaður að hausti...

21 árs einstæður faðir skrifar: Við höfum náð langt á þessum mánuðum...

Í byrjun þessa árs, varð Richard Johnson faðir í fyrsta sinn. Hann er sjálfur ekki nema 21 árs. Dóttirin heitir Persephone in innan mánaðar, fór barnsmóðirin frá Richard og flutti...

Er leyfilegt að vera ölvaður innan um börn? Sjá svar frá Barnaverndarstofu

Það segir ekkert til um það í lögum hvort leyfilegt sé að vera ölvaður innan um börn, en þó kemur fram í 21. grein laga að sá sem veldur óspektum, hættu eða hneyksli á almannafæri...

Svona er hægt að svæfa ungabarn á innan við mínútu - myndband

Við seljum það ekki dýrara en við keyptum það en það gæti nú vel verið þess virði fyrir foreldra ungra barna, að prófa þetta. Á myndbandinu er sýnt, hvernig svæfa má ungabarn á...

Gott fyrir geðheilsu foreldra að börnin sofni snemma

Ný rannsókn gefur til kynna að það sé ekki aðeins heilsusamlegt fyrir börn að fara snemma að sofa og ná nægilega góðum svefni, heldur sé það einnig mikilvægt fyrir geðheilsu...

Faðir segir frá: Mín upplifun af fæðingarþunglyndi konunnar minnar

Í gær birtum við frásögn ungrar konu, Aldísar Björgvinsdóttur, sem lýsti sinni upplifun af fæðingarþunglyndi. Frásögn hennar var bæði átakanleg og fróðleg og hafa fjölmargir haft...

Aðeins þriðjungur foreldra rætt við börnin sín um kynferðisofbeldi

Í pistli Sigríðar Björnsdóttur hjá Blátt áfram, spyr hún hvort við foreldrarnir séum búin að ræða við börnin okkar um kynferðisofbeldi. Sigríður bendir þar á að fræðsla um...

4 börn á 5 árum: Svo ótrúlegar breytingar á kvenlíkamanum

Pistill og myndir, fjögurra barna móður og bloggara í Kanada, hefur verið að vekja athygli á veraldarvefnum síðustu daga. Þar skrifar Joanne Venditti, um það hversu ótrúlegt...

Aðeins 13 ára þegar hún lést: Skildi eftir sig óvænt skilaboð á bakhlið spegils

Það er óhætt að segja að hin 13 ára gamla Athena Orchard frá Bretlandi, hafi skilið eftir sig minnistæð skilaboð, þegar hún lést í lok maí í fyrra. Athena var aðeins 12 ára þegar...

Börn með bjór eru að herma eftir....? (myndir)

Þegar þú sérð mynd af barni með bjórglas í hendi eða eiturlyfjanál við hliðina á sér, eru eðlileg viðbrögð að þér bregði aðeins við. En það er ástæða fyrir þessu öllu saman og það...

Hvetur pabbana til að slá til og njóta þess að greiða dætrunum - myndir

Að vera einstæður faðir, sjálfur skollóttur og eiga eina 3 ára dóttur, getur orðið svolítið snúið. Því kynntist Greg Wickherst, sem skildi við barnsmóður sína fyrir um tveimur árum...

Dagur í lífi barns með ADHD

Athyglisbrestur og ofvirkni, oft kallað ADHD, er taugaþroskaröskun sem kemur yfirleitt fram snemma eða fyrir 7 ára aldur. ADHD getur haft víðtæk áhrif á daglegt líf, nám og...

15 atriði sem einkenna foreldra en ekki barnlaus hjón

Hefur þú eitthvað velt fyrir þér mörgum af þessu litlu atriðum sem hafa breyst hjá þér eftir að þú varðst foreldri? Já, hreinlega einkenna þig í dag en gerðu það ekki áður...

Börn eru mögnuðustu fyrirbæri í heimi: 10 dæmi

Það þekkja allir Sir David Attenborough sem hefur án efa getið sér það nafn, sem er hvað þekktast fyrir vandaða heimildarþætti. Um nánast hvað sem er. Það hefur örugglega enginn...

5 myndir sem ekki á að birta af börnum á Facebook

Við lítum á Facebook sem hluta af skemmtilegu félagslegu neti okkar í dag. Þar sjáum við fréttir og frásagnir af vinum og vandamönnum og ekki spillir fyrir hversu gaman það er að...

Ekki segja þetta við foreldra barna með ADHD: 10 dæmi

Hvernig fyndist ykkur ef annað fólk talaði eins og það hefði meira vit á ykkar börnum en þið sjálf? Eða ef annað fólk vissi bara miklu betur en þið eða læknar, hvernig ætti að...

,,Börnin mín - 6 ára, 4 ára og 15 mánaða – fara að sofa kl.19"

Ég las bloggpistil um daginn, þar sem kona sagði frá því að börnin hennar færu alltaf að sofa klukkan 19 á kvöldin og fólk væri ekki að skilja hvers vegna þau færu svona snemma að...

Í hvaða röð koma jólasveinarnir? Listi fyrir foreldra

Nú er komið að því að börnin setji skóinn sinn út í glugga. Fyrsti jólasveinninn kemur aðfaranótt 12.desember, sem þýðir að börnin setja skóinn sinn út í glugga að kveldi 11...

Er í lagi að 5-6 ára gömul börn séu með snjallsíma?

Eflaust svara margir þessari spurningu ,,Nei,” en.... þetta gæti þó breyst á næstu árum. Þannig er talið að flest börn á þessum aldri, verði farin að vera með sinn eigin snjallsíma,...

Við foreldrarnir ættum að gera þetta eins og börnin okkar (10 atriði)

Þau eru í rauninni alveg með’etta og já, án gríns: Við fullorðna fólkið ættum að taka börnin okkur meira til fyrirmyndar. Það er svo margt sem þau gera og við í rauninni gerðum...

Foreldrar gleðjast yfir því að börnin fari aftur í skólann - MYNDBAND

Rakst á þetta myndband og hreinlega verð að deila því með ykkur!  Foreldrar gera cover af laginu "baby got back" frá Sir mix a lot og er útkoman yndisleg.  Myndandið á einmitt vel...

,,Stundum lýg ég til um hversu mörg börn ég á"

Sem blaðamaður er ég vön að spyrja fólk spurninga. Í samtölum mínum við fólks er ég líka vön því að svara einhverjum spurningum en oftast nær eru það spurningar sem ég hef alveg...

Staðreynd: Gift í 10 ár með börn lítur svona út...

Redditnotandi birti frábæra færslu í dag, með mynd. Hann sagði að þau hjónin ættu 10 ára brúðkaupsafmæli og af því tilefni átti að taka sæta fjölskyldumynd af hópnum. Bara hjónin og...

Fjórar mæður, fjögur börn - sérðu einhvern mun?

Fjórar mæður, fjögur börn....sérðu einhvern mun? Í hverju felst munurinn? Alla vega ekki ástinni. Hún er sú sama. Og hversu langt komast börnin á ástinni? Með því fallegra sem...

Sjá fleiri