Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar

Hvaða áhrif hefur það ef íbúð er skráð vinnustofa?

Ef húsnæði er skráð sem vinnustofa, er það ekki samþykkt sem íbúðarhúsnæði. Þetta þýðir að lánveitingar til kaupa á húsnæðinu, eru að öllu jöfnu lægra en ef um hefðbundið...

Gjaldþrot maka: Hvernig skiptist eignin?

Ef annar aðilinn af tveimur fer í gjaldþrot, geta viðkomandi aðilar ekki haldið áfram að eiga fasteign. Það er vegna þess að skiptastjóri tekur við gjaldþrotabúi þrotaþola og gerir...

Fjármögnun: Engin 100% íbúðarlán

Það eru ýmsir möguleikar til staðar, þegar kemur að fjármögnun fyrstu íbúðar en hvernig svo sem fjármögnunninni er háttað, þarf alltaf að leggja út eigið fé. Lán frá lífeyrissjóði...

Fasteignakaup og annar aðilinn gjaldþrota

Í þessari fyrirspurn er spurt um húseign sem er með húsnæðislán í skilum, en möguleiki á að annar eigandi af tveimur verði gjaldþrota. Spurt er hvort aðilar geti áfram átt húsið og...

Fasteignakaup: Hvað á að skilja eftir og hvað á að taka með?

Í þættinum Afsal sem sýndur var á Hringbraut voru teknar fyrir nokkrar hagnýtar spurningar sem nýtast fólki í fasteignakaupum. Hvað á til dæmis að skilja eftir og hvað á að taka...

Fjármögnun sumarbústaða og fleiri svör

Bankar og fjármálastofnanir fjármagna sumarbústaði oftast með um 50% veðhlutfalli en algengt er að sumarbústaðakaupendur, brúi bilið með því að taka lán með veði í eigin...

Skuldbindingar með fasteignatilboðum meiri en marga grunar?

Margir kannast við kauptilboð í eignir, sem gerð eru með fyrirvara um að fjármögnun kaupanda gangi upp. Síðan er beðið eftir greiðslumati, sem getur tekið allt að 3 vikur. Hins...

Hvað er til ráða ef seljandi fasteignar gefur ekki út afsal? (leiðrétt svar)

Ef seljandi, einhverra hluta vegna, trassar að gefa út afsal, er hægt að fara með öll gögn til héraðsdóms, sem sýna að greitt hefur verið fyrir fasteignina að fullu. Í framhaldi af...

Íbúð virðist í fínu standi, þar til flutt er inn eftir kaup: Hvað er til ráða?

Ef fólk kemst að því að ýmislegt hafi verið falið fyrir kaupendum fasteigna, er lykilatriði að gera skriflegar athugasemdir strax. Ekki er nóg að hringja í fasteignasalan og kvarta,...

Fasteignasalinn skaut undan greiðslu: Hvað er til ráða?

Það eru svartir sauðir í hverri starfsgrein, sagði Guðbergur Guðbergsson, sem svaraði fyrirspurn frá lesanda í þættinum Afsal sem sýndur var á Hringbraut þann 4.febrúar sl. Þar var...

Hvers vegna er svona mikill munur á uppgefnum verðum fasteigna?

Við tölum um fasteignamat. Síðan brunabótamat. Síðan söluverð. Þetta eru þrjár mismunandi upphæðir og lesandi velti því fyrir sér, hvers vegna það væri svona mikill munur á þessum...

Hjónaskilnaður: Er hægt að rifta afsali sem gert var eftir skilnað?

Í þessari fyrirspurn, spyr lesandi um riftun á afsali sem gert var í kjölfar skilnaðar. Fyrirspurnin verður rædd nánar í fasteignaþættinum Afsal, sem sýndur verður á Hringbraut á...

Sölulaun greidd fyrir bæði selda og keypta eign

Það er í rauninni ekki hægt að svara því, hversu há sölulaun eiga að vera. Hins vegar eru sölulaun greidd af bæði eignum sem verið er að selja og kaupa. Það er vegna þess að þetta...

Afsal: Miklar breytingar á greiðslumati, nýbyggingum og fleira

Í þættinum Afsal, fimmtudagskvöldið 27.ágúst, komu fram ýmsar upplýsingar um breytingar framundan fyrir fólk sem vill festa kaup á fasteign. Við mælum sérstaklega með því að...

Hvað er til ráða ef seljandi gefur ekki út afsal fasteignar?

Að öllu jöfnu, fær kaupandi fasteignar afsal afhent þegar kaupverð hefur verið að fullu greitt og fasteign afhent. En það geta komið upp tilfelli, þar sem seljandi dregur útgáfu á...

Fasteignir banka er eingöngu hægt að kaupa hjá fasteignasölum

Lesandi hafði samband og velti fyrir sér hvernig hann ætti að bera sig að, ef hann hefði áhuga á að kaupa fasteign sem hann veit að er í eigu Íslandsbanka. Spyr.is hafði samband við...

Ekki hægt að setja fyrirvara um myglusvepp eða raka í afsal fasteignasamninga

Seljandi er í ábyrgð fyrir eign fram að sölu og á honum hvílir upplýsingaskylda um að greina rétt frá ástandi eignarinnar.  Á kaupandanum hvílir hins vegar skoðunarskylda og því er...

Langflestar eignir banka keyptar á uppboði

Landsbankinn segir bið eftir afsölum sem sýslumenn gefa út, geta tekið marga mánuði.  Af því leiðir geta fyrri eigendur lent í vanda og geta til dæmis ekki sótt um félagslegar...

Raunverð fasteigna endurspeglar hve lengi við erum að vinna fyrir kaupunum

Hvað er átt við með því að raunverð húsnæðis sé það sama nú og árið 2004?  Ari Skúlason, hagfræðingur hjá Landsbankanum, svaraði þessu og útskýrði muninn á raunverði og nafnverði...

Sjá fleiri