Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar

Má henda tappanum með mjólkurfernunni í grænu tunnuna?

Að flokka rusl hefur færst í aukana en margir eru ekkert endilega með alla hluti á hreinu, hvernig flokkunin á að fara fram eða ekki. Má plasttappi á mjólkurfernu til dæmis fara í...

Hefur orðið aukning á söfnun á gleri?

Sérsöfnun á gleri hófst snemma á þessu ári og eru nú á 36 stöðvum Sorpu. Markmiðið er að koma glergámum á allar grenndarstöðvar næstu tvö árin. Lesandi velti því fyrir sér hvort...

Eiga ónýtar snyrtivörur heima í spilliefnagám Sorpu?

Margir henda eflaust ónýtum og tómum snyrtivörum bara beint í ruslið, en það má flokka þessa hluti líka. Ef ónýtir varalitir, andlitsfarðar og aðrar snyrtivörur eru enn í umbúðunum...

Ég nota ekki sorptunnur, þarf ég samt að greiða fyrir tunnu?

Óháð því hvort heimili nota sorptunnur eða ekki, er öllum skylt að greiða gjald fyrir þær. Í svari Reykjavíkurborgar segir að úrgangur falli til á öllum heimilum og íbúum sé því...

Ekki öll sveitarfélög sem bjóða uppá flokkun á rusli

Ekki bjóða öll sveitarfélög upp á flokkun á rusli, s.s. pappa og plasti, en dæmi um sveitarfélög sem að bjóða ekki uppá það eru minnstu sveitafélögin t.d. Tjörneshreppur og...

Sorpa tekur við frauðplasti í endurvinnslu

Í janúar síðastliðnum birtum við svar við fyrirspurn lesanda um endurvinnslu á frauðplasti. Íris Gunnarsdóttir hjá Úrvinnslusjóði svaraði fyrirspurninni og kom þar fram að...

Endurvinnsla: Betra að ,,snýttur” pappír fari í klósettið

Lesandi velti fyrir sér hvort væri betra: Að henda klósettpappír í klósettið eða setja í endurvinnslu, eftir að hafa snýtt sér. Þetta er ekki einföld spurning, segir Birgir...

Í þessu svari má sjá mörg dæmi um hvað gert er við sorpið sem þú hendir

Allt sorp sem er flokkað nýtist sem verðmæti og eflaust mun það koma mörgum á óvart hversu fjölbreytileg sú nýting er. Þótt flestir viti að pappír sé endurnýttur fyrir til dæmis...

Neytendavaktin – þáttur 2: Endurvinnsla

Neytendavaktin er sýnd á Hringbraut sjónvarpsstöð öll þriðjudagskvöld kl.21.30. Í síðasta þætti tókum við fyrir endurvinnslu og spurðum ýmissa spurninga. Til dæmis hvort...

Meira um endurvinnslu á frauðplasti – Úrvinnslusjóður svarar

Í síðustu viku, birtum við svar við fyrirspurn lesanda um endurvinnslu á frauðplasti. Úrvinnslusjóður svaraði þeirri fyrirspurn og sagði frauðplastið endurvinnanlegt og það væri...

Heilmikið verður úr því sem fer í endurvinnsluna

Endurnýtanlegar umbúðir hafa verið notaðar í meira mæli á Norðurlöndum en hér, en slíkar umbúðir eru þó á undanhaldi á Norðurlöndunum.  Þetta þýðir að fleiri nota nú umbúðir sem...

Frauðplast utan um matvæli er endurvinnanlegt – sjá svar

Sumir kunna að telja að ekki sé hægt að endurvinna frauðplast sem notað er utan um ýmiss matvæli og því séu þetta óæskilegar umbúðir. Spyr.is leitaði til Úrvinnslusjóðs til að...

Iceland leggur mikið upp úr flokkun á sorpi

Verslunin Iceland býður viðskiptavinum upp á margnota burðarpoka á lágu verði og hvetur með því fólk til þess að nota þá í stað einnota plastpoka.       Helga Kristrún...

Hrunið hefur haft afgerandi áhrif á skil ökutækja til úrvinnslu

Fall bankanna og efnahagsafleiðingarnar í kjölfarið hafa haft afgerandi áhrif á skil ökutækja til úrvinnslu. Þetta segir Guðlaugur Gylfi Sverrisson, verkefnasjóri...

Nettó með mjög öflugt skipulag á endurvinnslu

Undanfarin ár hefur Nettó lagt mikla áherslu á umhverfismál og með aukinni flokkun og góðu eftirliti hefur Nettó tekist að auka hlut endurvinnslunnar og draga úr magni þess úrgangs...

Sjá fleiri