Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar

Vetnisstöðin við Vesturlandsveg lokaði árið 2011

Lesandi velti þvi fyrir sér hvernig sala á vetni væri að ganga á Íslandi og vísaði þar til vetnisbíls Toyota, Mirai, sem erlendis hefur verið kynntur til almennrar sölu. Sala vetnis...

Öryggi í umferðinni: Svör og umræða

Að tala í síma undir stýri getur haft mikil truflunaráhrif á ökumenn og það sama gildir um reykingar. Um þetta og fleira er varðar öryggi í umferðinni, var rætt við Þórhildi...

Vita ekki allir ökumenn að það þarf að vera kveikt á afturljósunum?

Eftir að Evrópusambandið gaf út tilskipun um sérstök orkusparandi dagljós í bílum árið 2011, hefur þeim bílum farið fjölgandi sem kveikja sjálfvirkt á dagljósum en ekki á...

Hvers vegna þarf sérstakt próf fyrir þung bifhjól en ekki létt?

Lesandi velti því fyrir sér, hvers vegna fólk þyrfti að fara í sérstakt verklegt próf til að mega keyra þung bifhjól á meðan próf á léttum bifhjólum, fylgja sjálfkrafa bílprófi....

861 slys á bílaleigubílum árið 2015

Nú í febrúar eru skráðir 17.645 bílaleigubílar í umferð og til marks um aukningu bílaleigubíla í umferð, má bera fjöldan saman við fjölda bílaleigubíla fyrir 5 árum síðan. Þá voru...

Fylgir kostnaður því að flytja inn húsbíl með Norrænu?

Einstaklingar sem kaupa húsbíl erlendis og flytja hann til Íslands með Norrænu, þurfa að greiða vörugjald, virðisaukaskatt og úrvinnslugjald. Þetta kemur fram í svari FÍB við...

Eftirlit fólksflutninga í sérútbúnum bílum fært til lögreglu

Um síðustu áramót, færðist eftirlit með fólkflutningum sérútbúinna bifreiða, til lögreglu. Eftirlitið var áður hjá Samgöngustofu. Í reglugerð um fólksflutninga í sérútbúnum bílum,...

Íbúðarhverfi: Mega hópferðarbílar keyra og sækja hvenær sem er?

Fyrirspyrjandi sem býr í 101 Reykjavík, velti því fyrir sér hvort það væri í lagi fyrir hópferðarbíla að keyra og sækja farþega hvenær sem er sólahrings, en í götu viðkomandi eru...

Húsfélög og eigendur geta látið fjarlægja bíla

Eigandi lóðar eða stæðis, getur látið fjarlægja bifreið sem þar stendur í óleyfi. Eigendur bifreiðanna bera kostnað af þessu, þó með undantekningartilfellum þar sem samið er um að...

Borgarbúar greiddu 275 milljónir í stöðumælasektir 2014

Bílastæðasjóður hefur sektað 111.361 bíla það sem af er árinu 2015. 93.009 aukastöðugjöld sektir við stöðumæli og 18.352 stöðubrotagjöld við gangstétt, undir bannmerki o.þ.h og eru...

Má eigandi taka 6 bílastæði við einbýlishús?

Bílastæði eru ekki ætluð fyrir hjólhýsi eða annað dót, heldur, eins og nafnið gefur til kynna, eru þau ætluð bílum. Bryndís Héðinsdóttir, lögfræðingur hjá Húseigendafélaginu segir...

Suzuki Coolcar ekki Suzuki bílar

Þrátt fyrir að bílategundin ,,Suzuki Coolcar" heiti Suzuki, er það ekki Suzuki tegund. Í svari frá Sonju G. Ólafsdóttur, hjá Suzuki umboðinu, kemur fram að þessir bílar séu...

Af hverju eru ekki bílbelti í strætisvögnum?

Ekki þurfa að vera bílbelti í strætó samkvæmt reglugerð og var sú ákvörðun tekin út frá tölfræði, sem sýndi fram á litla slysatíðni í strætisvögnum. Ólafur Gísli Hilmarsson,...

Bifreiðaskoðun skilar Samgöngustofu 140 milljónum á ári

Fyrir stuttu vakti lesandi Spyr.is athygli á því að þegar farið er með bifreiðar í skoðun, greiðist 500 krónur í fast gjald sem skilgreint er sem ,,umferðaröryggisgjald.” Fyrirspurn...

Sjávarstrætó í Bryggjuhverfið gæti verið góð lausn - í kvöld á Hringbraut

Sjávarstrætó sem færi frá miðbænum og upp í Bryggjuhverfið í Grafarvogi gæti verið mjög sniðug lausn, segir Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafnar. Hann er meðal gesta í...

Eru eyðsluupplýsingar umboða réttar? Spurt er um Golf Comfortline

Hjón keyptu sér nýjan Volkswagen Golf Comfortline bíl í vor en segja bílinn eyða mun meir en sú meðaleyðsla sem söluaðilinn Hekla gaf upp þegar bíllinn var keyptur. Eru nokkur dæmi...

Ekki alveg ljóst hvers vegna leigubílar og rútur greiða ekki virðisaukaskatt

Soffía Eydís Björgvinsdóttir, skattalögfræðingur á skatta- og lögfræðisviði KPMG, segir það ekki liggja alveg ljóst fyrir, hvers vegna fólksflutningar hafa verið undanþegnir...

Metanbílar: Fjölgun stöðva helst í hendur við eftirspurn

Lesandi velti fyrir sér hvort áform væru uppi um að fjölga útsölustöðum á metani fyrir bílaflotan og vísar þar til þess að þeim fari fjölgandi á Íslandi. Metan er ódýr orka og...

Að meðaltali 152 sektaðir fyrir nagladekk á ári

Í svari Ríkislögreglustjóraembættisins við fyrirspurn frá lesanda, segir að fjöldi ökumanna sem sektaðir eru fyrir að vera á nagladekkjum er að meðaltali 152 á ári. Árið 2014, var...

Afföll bifreiða á ári: 15% fyrsta árið, 10% eftir það

Það er engin ein regla til um, hver afföllin eru á ári þegar keyptur er nýr bíll. Hins vegar segir Özur Lárusson, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins að almenn þumalputtaregla sé...

Kísill notaður í rafbúnað, síma, varahluti, íþróttafatnað, hjálpartæki ástarlífsins og...

Kísill er fyrst og fremst notaður sem íblöndunarefni í ál og fleira sem neytendur tengja sig ekki beint við. Hins vegar er kísill notaður í ýmsar vörur sem við þekkjum vel, þótt...

Verðandi feður með sömu réttindi og verðandi mæður

Við erum flest upplýst um að atvinnurekendur mega ekki segja upp ófrískum konum á þeim forsendum að þær séu að fara í barnseignarfrí.  Hins vegar vita eflaust ekki eins margir að...

Börn eru ekki skírð föður- eða móðurnafni, heldur kennd við foreldra

Mannanöfn eru reglulega til umfjöllunar í fjölmiðlum og í dag er það orðið algengara en áður að sjá fólk kenna sig við móður, í stað eingöngu föðurs eins og áður þekktist. Þá er það...

Skiptar skoðanir á áhrifum frá 4G möstrum?

Það er erfitt að fanga ,,rétt" svar þegar það eru skiptar skoðanir á málum.  Umræða um hvort fólk finni fyrir heilsufarslegum áhrifum frá 4G möstrum skýtur einstaka sinnum upp...

Virka Champex og nikóntínplástrar á þá sem vilja hætta að nota munntóbak?

Eins og allir vita hefur notkun á munntóbaki stóraukist, ekki síst hjá ungum karlmönnum. Jóhanna S. Kristjánsdóttir, forstöðumaður Reyksímans hefur liðsinnt Spyr.is um þessi mál...

Má áætla að loftpúðar í bílum fækki dauðsföllum um 15-30%

Það er ekki hægt að meta með beinum hætti, þá vörn sem loftpúðar í bílum veita farþegum. Hins vegar sýna erlendar rannsóknir, að áætla megi að loftpúðar fækki fjölda látinna og...

Ekkert liggur lengur fyrir um hækkun á bílprófsaldri

Upplýsingafulltrúi Samgöngustofu segir ómögulegt að vita hvort bílprófsaldurinn verði hækkaður, eins og stóð til að gera. Það er vegna þess að frumvarp sem lagt var fram á Alþingi...

Flest símtöl til Neyðarlínunnar eru á sumrin

Neyðarlínan 112 fær hátt í þrjúhundruð þúsund hringingar á ári. Flest símtölin eru á sumrin og Neyðarlínan á sér hóp ,,fastra viðskiptavina.” Lesandi velti því fyrir sér hvort...

Það þurfa að líða 6 mánuðir frá húðflúri þar til má gefa blóð

Ef þú ert fullfrískur, lyfjalaus, á aldrinum 18-60 ára og vegur a.m.k. 50 kíló þá á ekkert að koma í veg fyrir að þú getir gefið blóð. Lesandi sagðist hins vegar hafa heyrt að þeir...

Leit að fólki ekki metin til fjár

Í fréttum vakti athygli ný tækni sem aðstoðar við að leita að týndum ferðamönnum. Óskar H. Valtýsson, fjarskiptastjóri hjá Landsvirkjun er hugmyndasmiðurinn að þessari tækni en...

Sjá fleiri